Gína fyrir myndatökur
Herra gína ætluð fyrir myndatökur
-
Afhending samkvæmt samkomulagi
-
Ef þig vantar aðstoð, hringdu til okkar í síma 5114100
-
Vandaðar vörur á góðu verði.
Herra gína hentug fyrir myndatökur af fötum til notkunar í vörulistum, auglýsingum og vefsíðum.
Hægt er að taka gínuna í sundur, allt eftir fötunum sem þarf að mynda. Einstökum hlutum er haldið saman með sterkum seglum svo auðvelt er að taka þá í sundur og setja saman aftur. Gínan er með möttu yfirborði sem tryggir að ljós endurkastast ekki þegar þú tekur myndir.
Mál: B 94 x D 81 x H 94 x Hæð 162 cm.
LÝSING
Hvít karlmanns gína sem stendur á svörtum ferhyrndum málmbotni. Gínan er fest við grunnplötuna á tveimur stöðum þannig að hún stendur alltaf stöðug þegar verið er að mynda. Hægt er að taka gínuna í sundur, allt eftir fötunum sem þarf að mynda. Einstökum hlutum er haldið saman með sterkum seglum svo auðvelt er að taka þá í sundur og setja saman aftur. Gínan er með möttu yfirborði sem tryggir að ljós endurkastast ekki þegar þú tekur myndir. Mál: Hæð: 162 cm. Brjóst: 94 cm. Mitti: 81 cm. Mjöðm: 94 cm.