Fylgihlutastoðir fyrir vegg. 3 armar innifaldir
Varenr.:
B20715-04-
-
Afhending samkvæmt samkomulagi
-
Ef þig vantar aðstoð, hringdu til okkar í síma 5114100
-
Vandaðar vörur á góðu verði.
Fylgihlutastoðir fyrir vegg – Hæð: 230 sm.
Sveigjanleg vöruútstilling með þessari veggstoð okkar úr Iron-pipe línunni. Hún er 230 sm há og með 3 stillanlega arma sem þú getur auðveldlelga lagað framsetninguna að þörfum hverrar árstíðar og eiginleikum vörunnar. Veggstoðinni fylgja fjarlægðarstykki sem gera auðvelt að setja hana upp og halda henni stöðugri. Það er hægt að fá armana þrjá með krómhúðað yfirborð eða með satínáferð, sem gerir þér mögulegt að velja útlit sem fellur vel að þinni verslun. Þetta sett sameinar notagildi og nýtískulega hönnun og kemur vörum þínum á framfæri á mjög aðlaðandi hátt.
Stærð:
H 230 sm.
Armar 35 sm.
Veldu arma með satín- eða krómáferð.
Stoðin er í 2 flokki og það geta verið smávægilegar rispur á henni.