Gjafapappír
Gjafapappír B 38, Gylltur. B 38 sm x 200 mtr.
Varenr.:
2023-1001-38
25.085,20 ISK
20.230,00 ISK
-
Afhending samkvæmt samkomulagi
-
Ef þig vantar aðstoð, hringdu til okkar í síma 5114100
-
Vandaðar vörur á góðu verði.
Gjafapappír með gyllt yfirborð á brúnum kraftpappír. Þessi fallegi gjafapappír gefur þér möguleika á að setja persónulegan svip á gjafirnar með fallegum borðum sem passa við öll tækifæri. Pappírinn er framleiddur úr 60 g/m² pappír. Stærð: Breidd 38 dm x Lengd 200 mtr. Þessi rúlla inniheldur 200 metra af pappír.
LÝSING
Gjafapappírinn passar við flestar tegundir gjafaborða .
Hann er framleiddur úr FSC pappír. Birginn okkkar er FSC vottaður og nýtir umhverfisvottuð hráefni frá sjálfbærum skógum þar sem hægt er að fylgjast með hverju skrei í ferlinu. FSC® vinnur að umhverfisvænni, samfélagslega ábyrgri og efnahagslega sjálfbærri nýtingu skóga heimsins. SuperSellerS er ekki FSC vottað.