Glerborð & Pýramídar
Handvagn - Heritage
-
Afhending samkvæmt samkomulagi
-
Ef þig vantar aðstoð, hringdu til okkar í síma 5114100
-
Vandaðar vörur á góðu verði.
Fallegur handvagn sem er fullkominn fyrir blóm og plöntur, snyrtivörur, ýmsa fylgihluti og samanbrotin föt. Vagninn er með krítartöflu þar sem hægt er að sýna verðið, eða aðrar upplýsingar um vöruna eða vörumerkið.
LÝSING
Skapaðu andrúmsloft í verslunini sem er innblásið af sveitasælunni með þessum klassíska handvagni úr furu. Vagninn er tilvalinn til að stilla upp blómum, gjafavörum skartgripum, handverki, matvörum og fötum. Vagninn er með tvær útstillingarhillur ásamt krítartöflu þar sem hægt er að sýna ýmsar vöru- eða verðupplýsingar. Vagninn er kjörinn til notkunar í verslunum eða öðrum stöðum undir þaki, eins og í verslunarmiðstöðvum eða sölutjaldi. Vagninn er gerður úr viði sem er ljósari en aðrar vörur úr Heritage vörulínunni. Hann er afhentur ósamsettur. Stærð: B 48 x L 111 x H (án töflu) 75 sm. Hæð með töflu 117 sm.