Hæð 90 cm
Hillusamstæða- Svört (B 122 x D 36 x H 90 cm.)
-
Afhending samkvæmt samkomulagi
-
Ef þig vantar aðstoð, hringdu til okkar í síma 5114100
-
Vandaðar vörur á góðu verði.
Lág, Svört, TUBO hillusamstæða ætluð til geymslu á vörum.
Hægt er að fá mikið úrval af fylgihlutum sem bæta má við samstæðuna.
Hillusamstæðan er með þrjár hillur.
B 122 x D 36 x H 90 cm.
LÝSING
Svört TUBO hillusamstæða með þremur hillum fyrir geymslu og útstillingar á vörum. Bilið á milli hillnanna er stillanlegt (með 25 mm millibili) þannig að hægt er að laga þær að þínum þörfum. Undirstöður hillusamstæðunnar eru gerðar úr sterkum Ø 25 mm. rörum. TUBO hillusamstæðan er mjög auðveld í samsetningu og henni fylgja stillifætur sem tryggja að hún standi alltaf stöðug á ósléttum gólfum. Hægt er að kaupa hjól undir hillusasmtæðuna sem gera auðveldara að færa hana til. Best er að fara varlega þegar hillusamstæðan er sett saman þar sem málningin getur rispast. Hillusamstæðan fæst einnig með krómáferð. Stærð: B 122 x D 36 x H 90 sm.