Joy standar
Joy standar
(26)-
33.517,20 ISK 27.030,00 ISK
Gulvstativ med 2 lige arme i krom ( 39 cm.)
Bruges hvor der er lidt gulvplads.
Velegnet til at hænge tøj, bælter og tasker på.Mål:
H130-200.
Fod 50 x 35 cm -
41.949,20 ISK 33.830,00 ISK
Gulvstativ med 2 skrå arme til tøj og taske ophæng.
Stel og arme er i hvid.
Mål: 80 x 39 cm.
Kan reguleres i højden 125-195 cm.Der er mulighed for tilkøbe skilteholder, hjul og ekstra arme til montering på stellet.
-
As low as 41.949,20 ISK 33.830,00 ISK
Gólfstandur með 1 beinan arm og 1 hallandi arm, sem nota má þar sem gólfplássið er lítið.
Sömu litir og á vegginnréttingum
Þú getur valið um fleiri liti.
80 x 39 cm. -
As low as 41.949,20 ISK 33.830,00 ISK
Gulvstativ / Joy-stativ med 2 lige arm.
Fleksibelt tøjstativ der optager lidt gulvplads. ( 80 x 39 cm.)
Armene kan højdejusteres med en enkelt tryk. Trinløs højdejusterbar.
Det er muligt at tilkøbe ekstra arme til montering på selve stellet.
Lige arme. Varenr.: 4268. Taskearme. Varenr.. 4502-02Der er flere forskellige skilteholderne der kan bruge på Joy-stativer, men den klassiske er varenr.: 4266 i A4.
Mål:
80 x 39 cm.
Kan reguleres i højden 125-195 cm.
Joy-stativet leveres med stillesko, sådet altid kan stå i vater.
Leveres usamlet.Vælg farve:
Disse Joy-stativer passer i farverne med inventar-serierne
Super-Skinnen, Framework, Pipe-line og Flight vægsystemer.Vi anbefaler 50 mm hjulsæt til dette stativ.
-
54.597,20 ISK 44.030,00 ISK
Click Joy-standur með 2 beina arma. Sterkbyggður og endingargóður.
Click Joy-stativet hentar vel fyrir m.a. fataverslanir. Armarnir 2 eru 40 sm langir og eru með stoppara á endanum sem tryggja að herðatrén detti ekki á gólfið. Armarnir eru hæðarstillanlegir með 7 sm millibili.
lick Joy-standurinn er með krómhúðað yfirborð og er afhentur ósamsettur.
Stærð:
B 92 x H 120-210 sm.
Fótur: B 38 x D 31 sm. -
33.517,20 ISK 27.030,00 ISK
Iron pipe 2ja-arma standur gerður úr svörtu, duftlökkuðu járni.
Tilvalinn til að sýna vörur á gólfi verslunarinnar.
Þessi 2ja-arma standur er hæðarstillanlegur.
H 122 - 182 cm. -
62.186,00 ISK 50.150,00 ISK
Gólfstandur, 3ja arma með nælonhjól.
Burstað satín ( Joy standur)Sýndur hér með stillitöppum.
-
40.052,00 ISK 32.300,00 ISK
Joystandur í hvítum lit, með 4 hallandi, krómaða arma.
Hæðarstillanlegur.
Innifalin er skiltaframlenging og hvítur A3 skiltarammi.
Sýndur hér án þeirra.
StillitapparStærð:
1 x 1 mtr. -
84.109,20 ISK 67.830,00 ISK
Gólfstandur með 4 arma úr burstuðu stáli
Hæð 190 smBreidd 102 sm
Dýpt 102 sm
-
As low as 67.245,20 ISK 54.230,00 ISK
Joy-standur með 4 hallandi arma, gerður fyrir útstillingar á t.d. fötum á herðatrjám.
Hentar vel fyrir þá staði í versluninni þar sem ekki er mikið um gólfpláss. Hallandi armarnir eru með 8 hnúða hver sem halda herðatrjánum á sínum stað. Armarnir eru hæðarstillanlegir með einfaldri sveif. Joy-standurinn er sýndur hér með ramma úr títaníum stáli og krómaða arma. Stillitappar fylgja með standinum sem halda honum stöðugum á ósléttum gólfum.
Stærð:
100 x 100 sm.
Hæðarstillanlegur milli 125-195 sm.
Fylgihlutir: Skiltahaldari A4. Vörunr.: 4266 Hjólasett 75 mm. Vörunr.: 5008-04 Aukalegir armar. Vörunr.: 4268 Hilla. Vörunr.: Joy-hilla Litir á ramma, krómi: Króm (4507-02) Svartur (4507-04) Títaníum (4507-05) -
As low as 67.245,20 ISK 54.230,00 ISK
Joy-standur með 4 beina arma fyrir útstillingar á t.d. fötum á herðatrjám.
Hentar vel fyrir þá staði í versluninni þar sem ekki er mikið um gólfpláss. Hægt er að stilla hæðina á Joy-standinum með einfaldri, þrepalausri sveif. Á endanum á hverjum armi er stoppari sem kemur í veg fyrir að herðatrén detti fram af honum. Hér er Joy-standurinn sýndur með títaníum ramma og krómhúðaða arma, ásamt A4 skiltahaldara.
Stillitappar fylgja með standinum sem halda honum stöðugum á ósléttum gólfum.
Stærð:
100 x 100 sm. Hæðarstillanlegur milli 125-195 sm.
Fylgihlutir sem hægt er að kaupa: Skiltahaldari A4. Vörunr: 4266 Hjólasett 75 mm. Vörunr.: 5008-04 Aukaarmar. Vörunr.: 4268 Hilla. Vörunr.: Joy-hilla Litir á ramma, Krómaðir armar: Króm (4506-02) Svartir (4506-04) Títaníum (4506-05) 4-arma Joy-standurinn fæst einnig með ramma úr burstuðu satínkrómi, með 2 beina arma og 2 hallandi arma úr burstuðu satínkrómi (4504-07). -
As low as 54.597,20 ISK 44.030,00 ISK
Gólfstandur með 4 arma.
2 beinir armar og 2 hallandi armar.
100 cm. x 100 cm. -
79.893,20 ISK 64.430,00 ISK
Click Joy-stativ med 4 lige arme med krom overflade.
De 4 lige arme er 40 cm. lange og har en endestop, som sikre at bøjler ikke falder på gulvet.
Joy-stativet er højdejusterbar og hver af armene kan justeres individuelt til forud indstillet intervaller på 7 cm.
Det er muligt at tilkøbe ekstra fronthæng til stativet for øge kapaciteten af beklædningsgenstande på stativet.
Der findes ligeledes skilteholdere som passer til stativet.
Click Joy-stativet kommer med stillesko så det altid kan stå i vater. Stativet leveres usamlet.
Husk at fordele beklædningsgenstandende jævnt for at undgå overbalance.
Mål:
B 107 x D 107 x H 120-210 cm.
Fod: 86 x 86 cm. -
79.893,20 ISK 64.430,00 ISK
Click Joy-standur með 4 hallandi arma.
Sterkbyggður gólfstandur á góðu verði.
B 107 x D 107 x H 120-210 sm. -
79.893,20 ISK 64.430,00 ISK
Click Joy-standur með 2 beina arma og 2 hallandi arma með krómað yfirborð. Hallandi armarnir 2 eru 46 sm langir og með 10 hnúða hvor sem halda herðatrjánum á sínum stað. Beinu armarnir 2 eru 40 sm langir og eru með stoppara á endunum sem koma í veg fyrir að herðatrén detti á gólfið.
Joy-standurinn er hæðarstillanlegur og hver armur er þar að auki stillanlegur með 7 sm millibili. Það er hægt að kaupa aukalega arma sem gefa þér meira pláss til að hengja upp fatnað. Það má einnig fá skiltahaldara sem passa við standinn.
Click Joy-standinum fylgja stillitappar sem halda honum stöðugum á ósléttum gólfum. Standurinn er afhentur ósamsettur. Mundu að dreifa fatnaðinum jafnt á standinn til að raska ekki jafnvæginu.
Stærð:
B 107 x D 107 H 120 - 210 sm. Fótur: 86 x 86 sm. -
84.235,68 ISK 67.932,00 ISK
Gerður úr svörtu, duftlökkuðu járni.
Þessi fatastandur er hæðarstillanlegur.
H 122 - 182 cm.