Hringdu í okkur: 511 4100

Joy standar

Joy-standur - 4 hallandi armar

Varenr.: 4507
As low as 67.245,20 ISK 54.230,00 ISK
  • Afhending samkvæmt samkomulagi
  • Ef þig vantar aðstoð, hringdu til okkar í síma 5114100
  • Vandaðar vörur á góðu verði.

Joy-standur með 4 hallandi arma, gerður fyrir útstillingar á t.d. fötum á herðatrjám.

Hentar vel fyrir þá staði í versluninni þar sem ekki er mikið um gólfpláss. Hallandi armarnir eru með 8 hnúða hver sem halda herðatrjánum á sínum stað. Armarnir eru hæðarstillanlegir með einfaldri sveif. Joy-standurinn er sýndur hér með ramma úr títaníum stáli og krómaða arma. Stillitappar fylgja með standinum sem halda honum stöðugum á ósléttum gólfum.

Stærð:
100 x 100 sm.
Hæðarstillanlegur milli 125-195 sm.


Fylgihlutir: Skiltahaldari A4. Vörunr.: 4266 Hjólasett 75 mm. Vörunr.: 5008-04  Aukalegir armar. Vörunr.: 4268 Hilla. Vörunr.: Joy-hilla Litir á ramma, krómi: Króm (4507-02) Svartur (4507-04) Títaníum (4507-05)

LÝSING

Joy gólfstandur með 4 hallandi arma.
Hægt er að bæta auka örmum við standinn.
100 x 100 x H 125-195 cm.