Hvítur burðarpokakrókur til uppsetningar á afgreiðsluborði eða á vegg. Gefur þér auðvelt aðgengi að pokunum. Krókurinn er 15 sm langur og 6,5 sm breiður. Hann er með fjögur göt fyrir skrúfur en er afhengur án skrúfna. Stærð: B 6,5 x L 15 sm. Plata: B 8,5 x H 4,5 sm.