Merkibyssur
Merkibyssa - Banok
Varenr.:
71230-00
21.037,84 ISK
16.966,00 ISK
-
Afhending samkvæmt samkomulagi
-
Ef þig vantar aðstoð, hringdu til okkar í síma 5114100
-
Vandaðar vörur á góðu verði.
Banok textílbyssan kemur með venjulegri nál (4076-00). Hægt er að kaupa stálnálar (71231-00) til notkunar með sérstaklega þykkum/sterkum efnum.
LÝSING
Banok textílbyssan kemur með venjulegri nál (4076-00).
Ef þú þarft að nota textílbyssuna fyrir sterkari efni eins og teppi, plastfleti, húsgögn o.fl. þarf að nota stálnál (71231-00).
Þessi merkibyssa er endingargóð og hentar því vel til að merkja mikið magn af vörum.