Innpökkun
Pökkunarvörur fyrir gjafir eru mikilvægar þegar kemur að því að pakka inn vörunum.
Við bjóðum upp á mikið úrval af gjafapappír, sellófan, gjafaböndum, gjafaöskjum og pokum og margs konar fylgihlutum sem gera gjafirnar einstaklega fallegar.
Við erum meðal annars með gjafapappír í háum gæðaflokki og í mörgum stærðum og lengdum.
Við erum með úrval af einslitum, tvíhliða og mynstruðum gjafapappír sem uppfyllir þarfir flestra verslana.
SuperSellerS býður upp á allt sem þú þarft til að pakka inn gjöfum á fallegan, skrautlegan og hagnýtan hátt.